Óhugnanleg upptaka af hótunum meints kynþáttahatara 15. september 2010 18:44 Bróðir kúbversks pilts, sem flúði land ásamt föður þeirra, segist ekki óttast ofbeldismenn sem hótað hafa honum og fjölskyldu hans. Maðurinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, hótaði honum öllu illu í símtali. Við vörum við orðbragði mannsins í þessari frétt. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum neyddust kúbverkskir feðgar að flýja land um síðustu helgi eftir að hafa sætt ofsóknum vegna sambands sonarins, sem er 16 ára við íslenska stúlku. Handrukkari sem réðst inn á heimili þeirra var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögregla hefur sagt að málið megi hugsanlega tengja við kynþáttahatur. Fréttastofa hefur undir höndum hljóðritun af símtali sem átti sér stað á laugardag milli eldri bróður drengsins sem flúði land við mann sem hann telur vera handrukkarann sem nú er í haldi lögreglu. Símtalið er eftirfarandi: „Haltu kjafti, negra fokking tittur. Ég ætla að taka þig, ógeðslegi titturinn þinn, ha, þig og þitt negra fokking hyski, silurðu, ha... (ógreinilegt) Ef þú fokking stoppar ekki þá fokking hengi ég þig." Það skalt tekið fram að símatalið allt er mun lengra. Og fréttastofa hefur ekki fengið staðfest hver það er sem hefur þarna í hótunum. En skömmu eftir að símtalinu lauk fóru tveir menn að heimili föðurs þeirra og brutu þar allt og brömluðu. Annar þeirra var fyrrgreindur handrukkari sem nú er í gæsluvarðhaldi. Sú árás var kornið sem fyllti mælinn og daginn eftir flúði faðirinn land ásamt yngri syninum. Sá eldri varð eftir. En hann segist óhræddur og treystir lögreglunni til að leysa málið. „Ég treysti íslensku þjóðinni og allt fólk sem ég hef hitt er gott fólk og ég vil þakka íslensku þjóðinni því ég hef fengið mikinn stuðning víðsvegar af," segir Juan Alberto Borges Del Pino, bróðir piltsins sem varð fyrir árásinni. Albert ræddi við pabba sinn í dag. „Pabbi er ennþá að jafna sig á þessu. Hann er í sjokki. Það er erfitt að jafna sig á svona löguðu. En ég á von á að þeir komi sem fyrst heim aftur og held að Ísland vilji fá þá aftur," segir Albert. Hann vonar að pabbi sinn og bróðir verði komnir heim fyrir næstu helgi því á laugardaginn verður haldin ganga til stuðnings við kúbversku feðgana. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Bróðir kúbversks pilts, sem flúði land ásamt föður þeirra, segist ekki óttast ofbeldismenn sem hótað hafa honum og fjölskyldu hans. Maðurinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, hótaði honum öllu illu í símtali. Við vörum við orðbragði mannsins í þessari frétt. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum neyddust kúbverkskir feðgar að flýja land um síðustu helgi eftir að hafa sætt ofsóknum vegna sambands sonarins, sem er 16 ára við íslenska stúlku. Handrukkari sem réðst inn á heimili þeirra var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögregla hefur sagt að málið megi hugsanlega tengja við kynþáttahatur. Fréttastofa hefur undir höndum hljóðritun af símtali sem átti sér stað á laugardag milli eldri bróður drengsins sem flúði land við mann sem hann telur vera handrukkarann sem nú er í haldi lögreglu. Símtalið er eftirfarandi: „Haltu kjafti, negra fokking tittur. Ég ætla að taka þig, ógeðslegi titturinn þinn, ha, þig og þitt negra fokking hyski, silurðu, ha... (ógreinilegt) Ef þú fokking stoppar ekki þá fokking hengi ég þig." Það skalt tekið fram að símatalið allt er mun lengra. Og fréttastofa hefur ekki fengið staðfest hver það er sem hefur þarna í hótunum. En skömmu eftir að símtalinu lauk fóru tveir menn að heimili föðurs þeirra og brutu þar allt og brömluðu. Annar þeirra var fyrrgreindur handrukkari sem nú er í gæsluvarðhaldi. Sú árás var kornið sem fyllti mælinn og daginn eftir flúði faðirinn land ásamt yngri syninum. Sá eldri varð eftir. En hann segist óhræddur og treystir lögreglunni til að leysa málið. „Ég treysti íslensku þjóðinni og allt fólk sem ég hef hitt er gott fólk og ég vil þakka íslensku þjóðinni því ég hef fengið mikinn stuðning víðsvegar af," segir Juan Alberto Borges Del Pino, bróðir piltsins sem varð fyrir árásinni. Albert ræddi við pabba sinn í dag. „Pabbi er ennþá að jafna sig á þessu. Hann er í sjokki. Það er erfitt að jafna sig á svona löguðu. En ég á von á að þeir komi sem fyrst heim aftur og held að Ísland vilji fá þá aftur," segir Albert. Hann vonar að pabbi sinn og bróðir verði komnir heim fyrir næstu helgi því á laugardaginn verður haldin ganga til stuðnings við kúbversku feðgana.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira