Gjöfum rignir yfir gulldrengina á Wall Street í ár 12. október 2010 08:59 Aftur í ár eiga gulldrengir og stúlkur í bönkunum á Wall Street von á bónusum og launauppbótum sem slá munu metið í þessum aukasposlum sem sett var í fyrra. Samkvæmt úttekt Wall Street Journal mun bónusupphæðin í ár nema um 144 milljörðum dollara eða rúmum 16.000 milljörðum kr. Úttekt Wall Street Journal nær til 35 banka og fjármálafyrirtækja á Wall Street og kemur fram að bónusarnir í ár verða 4% hærri en þeir urðu í fyrra þegar þeir námu 139 milljörðum dollara. Athyglisvert er að í 29 af þessum 35 bönkum og fyrirtækjum reikna menn með að vöxtur þeirra verði nokkuð minni en nemur hækkuninni á bónusunum milli ára. Búiast er við að tekjurnar á Wall Street muni vaxa um 3%. Til eru undantekningar á þessari gjafaveislu. Þannig ætlar Citigroup að lækka laun og bónusa um 8% milli ára þrátt fyrir að tekjurnar hafi vaxið um 4%. Þess ber að geta að ríkissjóður Bandaríkjanna á enn 12% í Citigroup. Þessu er öfugt farið hjá Goldman Sachs. Þar reikna menn með að tekjurnar muni minnka um 13,5% en samt sem áður á að auka bónusa og laun starfsmanna um 4%. Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Aftur í ár eiga gulldrengir og stúlkur í bönkunum á Wall Street von á bónusum og launauppbótum sem slá munu metið í þessum aukasposlum sem sett var í fyrra. Samkvæmt úttekt Wall Street Journal mun bónusupphæðin í ár nema um 144 milljörðum dollara eða rúmum 16.000 milljörðum kr. Úttekt Wall Street Journal nær til 35 banka og fjármálafyrirtækja á Wall Street og kemur fram að bónusarnir í ár verða 4% hærri en þeir urðu í fyrra þegar þeir námu 139 milljörðum dollara. Athyglisvert er að í 29 af þessum 35 bönkum og fyrirtækjum reikna menn með að vöxtur þeirra verði nokkuð minni en nemur hækkuninni á bónusunum milli ára. Búiast er við að tekjurnar á Wall Street muni vaxa um 3%. Til eru undantekningar á þessari gjafaveislu. Þannig ætlar Citigroup að lækka laun og bónusa um 8% milli ára þrátt fyrir að tekjurnar hafi vaxið um 4%. Þess ber að geta að ríkissjóður Bandaríkjanna á enn 12% í Citigroup. Þessu er öfugt farið hjá Goldman Sachs. Þar reikna menn með að tekjurnar muni minnka um 13,5% en samt sem áður á að auka bónusa og laun starfsmanna um 4%.
Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira