Spænskir bankar slá lántökumet hjá ECB 16. júní 2010 09:58 Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni. Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni.
Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira