Í minningu Auðar Auðuns Jóhanna Sigurðardóttir skrifar 18. febrúar 2011 10:28 Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jóhanna Sigurðardóttir Mest lesið Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Skoðun Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum.
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun