Þjóðin ekki skuldbundin til að greiða Icesave skuldina 27. febrúar 2011 15:25 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, segir að það sé rangt að Alþingi hafi í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde skuldbundið þjóðina til að greiða Icesave skuldina. Þóra Kristín Árnadóttir blaðakona hélt þessu fram í leiðara á vefritinu Smugunni. „Íslenska þingið skuldbatt þjóðina til að greiða Icesave-peningana í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde hvað sem mönnum kann að finnast um lagalega stöðu málsins. Þess vegna getur íslenska þjóðin siðferðislega ekki tekið afstöðu til annarra hluta en á hvaða vöxtum og með hvaða skilmálum þær endurgreiðslur eigi að vera," sagði Þóra Kristín meðal annars í leiðaranum. Ingibjörg Sólrún segir í athugasemd á Facebook síðu sinni í dag að þetta sé ekki rétt hjá Þóru Kristínu. „Alþingi samþykkti þann 5. des 2008 að ganga til viðræðna um Icesave á tilteknum grundvelli. Þetta var þingsályktun sem byggðist á mati á stöðunni á þeim tímapunkti og fól í sér pólitíska skuldbindinu þáverandi stjórnvalda að fara samningaleiðina. Ályktunin skuldbindur þjóðina ekki með neinum hætti að þjóðarrétti,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook síðu sinni. Icesave Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, segir að það sé rangt að Alþingi hafi í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde skuldbundið þjóðina til að greiða Icesave skuldina. Þóra Kristín Árnadóttir blaðakona hélt þessu fram í leiðara á vefritinu Smugunni. „Íslenska þingið skuldbatt þjóðina til að greiða Icesave-peningana í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde hvað sem mönnum kann að finnast um lagalega stöðu málsins. Þess vegna getur íslenska þjóðin siðferðislega ekki tekið afstöðu til annarra hluta en á hvaða vöxtum og með hvaða skilmálum þær endurgreiðslur eigi að vera," sagði Þóra Kristín meðal annars í leiðaranum. Ingibjörg Sólrún segir í athugasemd á Facebook síðu sinni í dag að þetta sé ekki rétt hjá Þóru Kristínu. „Alþingi samþykkti þann 5. des 2008 að ganga til viðræðna um Icesave á tilteknum grundvelli. Þetta var þingsályktun sem byggðist á mati á stöðunni á þeim tímapunkti og fól í sér pólitíska skuldbindinu þáverandi stjórnvalda að fara samningaleiðina. Ályktunin skuldbindur þjóðina ekki með neinum hætti að þjóðarrétti,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook síðu sinni.
Icesave Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira