Anton og Hlynur stefna á stórmót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2011 15:30 Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu." Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu."
Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira