Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Símon Örn Birgisson skrifar 30. mars 2011 18:45 Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín. Icesave Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira
Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín.
Icesave Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira