Loftur Altice: Engin áhætta af því að segja nei Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 3. apríl 2011 18:46 Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum. Icesave Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum.
Icesave Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira