Ancelotti: Þurfum að bíða eftir Torres Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2011 22:38 Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea. Nordic Photos / Getty Images Carlo Ancelotti segir að Manchester United hafi átt skilið að fara áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en United vann í kvöld 2-1 sigur á Chelsea í fjórðungsúrslitum keppninnar og 3-1 samanlagt. „Við stóðum okkur ekki illa en þegar báðir leikirnir eru skoðaðir átti United skilið að fara áfram,“ sagði Ancelotti sem þykir nú ansi valtur í sessi enda langþráður draumur Roman Abramovich, eiganda Chelsea, að vinna Meistaradeildina. Chelsea byrjaði betur en það var United sem komst yfir með marki Javier Hernandez í lok fyrri hálfleiks. Didier Drogba byrjaði á bekknum en kom inn á fyrir Fernando Torres í hálfleik. Drogba jafnaði metin á 77. mínútu en Ji-Sung Park tryggði United sigur með marki á sömu mínútu. „Leikurinn var í jafnvægi allt til loka þó svo að við hefðum verið með tíu leikmenn inn á vellinum þegar honum lauk,“ sagði Ancelotti en Ramires fékk að líta rauða spjaldið þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Við vorum með góða stjórn á leiknum fyrstu 25 mínúturnar en náðum ekki að skora. Við fengum þó tækifæri til þess. Svo náðu þeir að skora sem gerði þetta erfiðara fyrir okkur.“ „Drogba átti frábæran síðari hálfleik og sýndi mikinn styrk og hæfni þegar hann skoraði markið. Við náðum að koma til baka manni færri en það reyndist ekki nóg.“ Hann vildi ekki gagnrýna Fernando Torres sem hefur nú ekki skorað í ellefu leikjum með Chelsea - eða síðan hann var keyptur frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda í janúar. „Við verðum að halda í trúna og bíða og sjá hvort að hann muni bæta sig.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Carlo Ancelotti segir að Manchester United hafi átt skilið að fara áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en United vann í kvöld 2-1 sigur á Chelsea í fjórðungsúrslitum keppninnar og 3-1 samanlagt. „Við stóðum okkur ekki illa en þegar báðir leikirnir eru skoðaðir átti United skilið að fara áfram,“ sagði Ancelotti sem þykir nú ansi valtur í sessi enda langþráður draumur Roman Abramovich, eiganda Chelsea, að vinna Meistaradeildina. Chelsea byrjaði betur en það var United sem komst yfir með marki Javier Hernandez í lok fyrri hálfleiks. Didier Drogba byrjaði á bekknum en kom inn á fyrir Fernando Torres í hálfleik. Drogba jafnaði metin á 77. mínútu en Ji-Sung Park tryggði United sigur með marki á sömu mínútu. „Leikurinn var í jafnvægi allt til loka þó svo að við hefðum verið með tíu leikmenn inn á vellinum þegar honum lauk,“ sagði Ancelotti en Ramires fékk að líta rauða spjaldið þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Við vorum með góða stjórn á leiknum fyrstu 25 mínúturnar en náðum ekki að skora. Við fengum þó tækifæri til þess. Svo náðu þeir að skora sem gerði þetta erfiðara fyrir okkur.“ „Drogba átti frábæran síðari hálfleik og sýndi mikinn styrk og hæfni þegar hann skoraði markið. Við náðum að koma til baka manni færri en það reyndist ekki nóg.“ Hann vildi ekki gagnrýna Fernando Torres sem hefur nú ekki skorað í ellefu leikjum með Chelsea - eða síðan hann var keyptur frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda í janúar. „Við verðum að halda í trúna og bíða og sjá hvort að hann muni bæta sig.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira