Hernández í byrjunarliði United og Berbatov kemst ekki í hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 17:45 Dimitar Berbatov er ekki í hópnum í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst á Wembley klukkan 18.45. Ferguson er með þá Wayne Rooney og Javier Hernández saman í fremstu víglínu en Dimitar Berbatov kemst ekki í leikmannahópinn í dag því Michael Owen er á bekknum í hans stað. Carles Puyol fyrirliði Barcelona er á bekknum væntanlega vegna meiðsla og því ber Xavi Hernández fyrirliðabandið. Javier Mascherano er í miðverðinum við hlið Gerard Piqué og Eric Abidal byrjar í vinstri bakverðinum. Liðin á Wembley í kvöld:Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes - Daniel Alves, Gerard Piqué, Javier Mascherano, Eric Abidal - Sergio Busquets, Xavi Hernández, Andrés Iniesta - David Villa, Lionel Messi, Pedro Rodríguez.Varamenn: Oier, Puyol, Bojan, Keita, Afellay, Adriano, ThiagoByrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar - Fábio, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra - Antonio Valencia, Michael Carrick, Ryan Giggs, Park Ji-Sung - Wayne Rooney, Javier HernándezVaramenn: Kuszczak, Smalling, Fletcher, Scholes, Anderson, Nani, Owen Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst á Wembley klukkan 18.45. Ferguson er með þá Wayne Rooney og Javier Hernández saman í fremstu víglínu en Dimitar Berbatov kemst ekki í leikmannahópinn í dag því Michael Owen er á bekknum í hans stað. Carles Puyol fyrirliði Barcelona er á bekknum væntanlega vegna meiðsla og því ber Xavi Hernández fyrirliðabandið. Javier Mascherano er í miðverðinum við hlið Gerard Piqué og Eric Abidal byrjar í vinstri bakverðinum. Liðin á Wembley í kvöld:Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes - Daniel Alves, Gerard Piqué, Javier Mascherano, Eric Abidal - Sergio Busquets, Xavi Hernández, Andrés Iniesta - David Villa, Lionel Messi, Pedro Rodríguez.Varamenn: Oier, Puyol, Bojan, Keita, Afellay, Adriano, ThiagoByrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar - Fábio, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra - Antonio Valencia, Michael Carrick, Ryan Giggs, Park Ji-Sung - Wayne Rooney, Javier HernándezVaramenn: Kuszczak, Smalling, Fletcher, Scholes, Anderson, Nani, Owen
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira