Rúrik orðinn góður af meiðslunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 10. júní 2011 13:30 Rúrik Gíslason hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðustu vikurnar en segist orðinn góður af þeim. Rúrik er lykilmaður í íslenska U-21 landsliðinu sem mætir Hvíta-Rússlandi í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku á morgun. „Ég er búinn að vera að hlusta mikið á nýju plötuna hans Geirs Ólafs og svo hef ég verið að æfa mjög mikið líka,“ sagði Rúrik alvarlegur á svip. „Ég er því í toppstandi. Kannski finn ég eitthvað aðeins fyrir ökklanum en það er ekkert sem er að bremsa mig af.“ „Ég er orðinn hrikalega spenntur fyrir leiknum enda búinn að bíða lengi eftir þessu. Meiðslin gerðu það að verkum að maður er enn hungraðri fyrir vikið.“ Samkeppni um stöður í byrjunarliði Íslands enda leikmannahópurinn mjög sterkur. Rúrik segir þó að allir muni þó taka sínu af fagmennsku. „Þetta eru í það minnsta þrír leikir sem við munum spila og allir leikmenn þurfa að vera klárir í slaginn, hvort sem þeir verða í byrjunarliðinu eða ekki,“ sagði Rúrik. „Það eru fleiri leikir en þessi á morgun og við þurfum á öllum að halda.“ Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Rúrik Gíslason hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðustu vikurnar en segist orðinn góður af þeim. Rúrik er lykilmaður í íslenska U-21 landsliðinu sem mætir Hvíta-Rússlandi í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku á morgun. „Ég er búinn að vera að hlusta mikið á nýju plötuna hans Geirs Ólafs og svo hef ég verið að æfa mjög mikið líka,“ sagði Rúrik alvarlegur á svip. „Ég er því í toppstandi. Kannski finn ég eitthvað aðeins fyrir ökklanum en það er ekkert sem er að bremsa mig af.“ „Ég er orðinn hrikalega spenntur fyrir leiknum enda búinn að bíða lengi eftir þessu. Meiðslin gerðu það að verkum að maður er enn hungraðri fyrir vikið.“ Samkeppni um stöður í byrjunarliði Íslands enda leikmannahópurinn mjög sterkur. Rúrik segir þó að allir muni þó taka sínu af fagmennsku. „Þetta eru í það minnsta þrír leikir sem við munum spila og allir leikmenn þurfa að vera klárir í slaginn, hvort sem þeir verða í byrjunarliðinu eða ekki,“ sagði Rúrik. „Það eru fleiri leikir en þessi á morgun og við þurfum á öllum að halda.“
Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira