Tómas Ingi kominn til Danmerkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 10. júní 2011 10:14 Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 liðs Íslands, er kominn til Danmerkur eftir að hafa verið á hliðarlínunni hjá HK, liði sínu í 1. deildinni, í gærkvöldi. Tómas Ingi flaug frá Íslandi í morgun til Kaupmannahafnar og svo til Álaborgar í morgunsárið. Hann kom beint á æfingasvæðið frá flugvellinum og voru því fagnaðarfundir á æfingu íslenska liðsins í morgun. „Ferðalagið var strembið. Það var tveggja og hálfs tíma seinkun og ekkert sérstakt," sagði brosmildur Tómasi Ingi við Vísi í morgun en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann neitar því ekki að það fari ekki neitt sérstaklega vel saman þessa dagana að þjálfa félagslið á Íslandi og U-21 liðið. „Ég vildi auðvitað helst vera á báðum stöðum en þetta er tækifæri fyrir mig og ég myndi aldrei sleppa því," sagði Tómas Ingi sem fer næst til Íslands á þriðjudaginn, eftir leik Íslands við Sviss. „Ég fæ góðan tíma í Danmörku til að rifja upp tungumálið og læra svolítið," sagði Tómas Ingi sem lék áður með AGF í Danmörku. Leikur Íslands við Hvíta-Rússland fer einmitt fram á heimavelli AGF í Árósum á morgun. „Það verður mjög gaman. Ég fór þangað fyrir einum og hálfum mánuði síðan og þetta lítur stórkostlega út. Ég vonast eftir því að fá góðan stuðninga Íslendinga á svæðinu og á von á 3-4 þúsund manns sem munu styðja okkur." Skroll-Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 liðs Íslands, er kominn til Danmerkur eftir að hafa verið á hliðarlínunni hjá HK, liði sínu í 1. deildinni, í gærkvöldi. Tómas Ingi flaug frá Íslandi í morgun til Kaupmannahafnar og svo til Álaborgar í morgunsárið. Hann kom beint á æfingasvæðið frá flugvellinum og voru því fagnaðarfundir á æfingu íslenska liðsins í morgun. „Ferðalagið var strembið. Það var tveggja og hálfs tíma seinkun og ekkert sérstakt," sagði brosmildur Tómasi Ingi við Vísi í morgun en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann neitar því ekki að það fari ekki neitt sérstaklega vel saman þessa dagana að þjálfa félagslið á Íslandi og U-21 liðið. „Ég vildi auðvitað helst vera á báðum stöðum en þetta er tækifæri fyrir mig og ég myndi aldrei sleppa því," sagði Tómas Ingi sem fer næst til Íslands á þriðjudaginn, eftir leik Íslands við Sviss. „Ég fæ góðan tíma í Danmörku til að rifja upp tungumálið og læra svolítið," sagði Tómas Ingi sem lék áður með AGF í Danmörku. Leikur Íslands við Hvíta-Rússland fer einmitt fram á heimavelli AGF í Árósum á morgun. „Það verður mjög gaman. Ég fór þangað fyrir einum og hálfum mánuði síðan og þetta lítur stórkostlega út. Ég vonast eftir því að fá góðan stuðninga Íslendinga á svæðinu og á von á 3-4 þúsund manns sem munu styðja okkur."
Skroll-Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira