Jóhanna - Hugur okkar hjá norsku þjóðinni 23. júlí 2011 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir „Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
„Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira