Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2011 13:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Ajax. Mynd. / Getty Images Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira