Sigurmark United kom ekki þrátt fyrir stórsókn - Benfica komið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2011 19:00 Mynd/AP Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira