Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf 21. nóvember 2011 10:55 Verði frumvarpið samþykkt þarf Google að sía út vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. mynd/AFP Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Líklega verður kosið um frumvarpið í næsta mánuði. Verði það samþykkt fá yfirvöld í Bandaríkjunum vald til að loka á allar þær vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. Að auki geta yfirvöld lögsótt fyrirtæki eða samtök sem stand að baki vefsíðunum. Margar stofnanir og samtök í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið, þar á meðal eru Kvikmyndasamtök Bandaríkjanna, Bandalag tónlistarmanna í Bandaríkjunum og Leikstjórnarsamtök Bandaríkjanna. Einnig hafa lyfjafyrirtæki stutt frumvarpið en verði það samþykkt verður hægt að loka á vefapótek sem bjóða ódýrari lyf. Þó eru ekki allir ánægðir með frumvarpið. Mörg tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna löggjafarinnar. Í síðustu viku birtu AOL, eBay, Facebook, Google og Twitter heilsíðu auglýsingu í The New York Times þar sem frumvarpið var gagnrýnt. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Líklega verður kosið um frumvarpið í næsta mánuði. Verði það samþykkt fá yfirvöld í Bandaríkjunum vald til að loka á allar þær vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. Að auki geta yfirvöld lögsótt fyrirtæki eða samtök sem stand að baki vefsíðunum. Margar stofnanir og samtök í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið, þar á meðal eru Kvikmyndasamtök Bandaríkjanna, Bandalag tónlistarmanna í Bandaríkjunum og Leikstjórnarsamtök Bandaríkjanna. Einnig hafa lyfjafyrirtæki stutt frumvarpið en verði það samþykkt verður hægt að loka á vefapótek sem bjóða ódýrari lyf. Þó eru ekki allir ánægðir með frumvarpið. Mörg tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna löggjafarinnar. Í síðustu viku birtu AOL, eBay, Facebook, Google og Twitter heilsíðu auglýsingu í The New York Times þar sem frumvarpið var gagnrýnt.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira