Dortmund - Marseille í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2011 15:30 Hinn frábæri Mario Götze er í liði Dortmund. Nordic Photos / Getty Images Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en í húfi er sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Marseille er í góðri stöðu en liðið er með sjö stig og er í öðru sæti riðilsins. Olympiakos er svo í þriðja sætinu með sex stig og Dortmund neðst með fjögur stig. Marseille þarf því á sigri að halda til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitunum í kvöld. Jafntefli eða tap gæti dugað liðinu ef úrslitin í leik Arsenal og Olympiuakos verða þeim frönsku hagstæð. Dortmund þarf hins vegar að vinna sinn leik með minnst fjögurra marka mun þar sem Marseille vann fyrri leik liðanna, 3-0. Þar að auki verður Dortmund að treysta á hagstæð úrslit úr hinum leik riðilsins og þá helst að Arsenal vinni Olympiakos. Arsenal er hins vegar öruggt með sigur í riðlinum og hefur því efni á að tapa fyrir Olympiakos í kvöld. Þess ber þó að nefna að leikurinn í kvöld verður 200. leikur Arsenal í Evrópukeppni undir stjórn Arsene Wenger og væri því viðeigandi að halda upp á þann áfanga með sigri. Hægt verður að finna hlekk á útsendinguna á íþróttavef Vísis skömmu áður en leikurinn hefst. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira
Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en í húfi er sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Marseille er í góðri stöðu en liðið er með sjö stig og er í öðru sæti riðilsins. Olympiakos er svo í þriðja sætinu með sex stig og Dortmund neðst með fjögur stig. Marseille þarf því á sigri að halda til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitunum í kvöld. Jafntefli eða tap gæti dugað liðinu ef úrslitin í leik Arsenal og Olympiuakos verða þeim frönsku hagstæð. Dortmund þarf hins vegar að vinna sinn leik með minnst fjögurra marka mun þar sem Marseille vann fyrri leik liðanna, 3-0. Þar að auki verður Dortmund að treysta á hagstæð úrslit úr hinum leik riðilsins og þá helst að Arsenal vinni Olympiakos. Arsenal er hins vegar öruggt með sigur í riðlinum og hefur því efni á að tapa fyrir Olympiakos í kvöld. Þess ber þó að nefna að leikurinn í kvöld verður 200. leikur Arsenal í Evrópukeppni undir stjórn Arsene Wenger og væri því viðeigandi að halda upp á þann áfanga með sigri. Hægt verður að finna hlekk á útsendinguna á íþróttavef Vísis skömmu áður en leikurinn hefst.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira