Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2011 20:32 Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. „Varnarleikurinn var mjög góður á flestum stundum, alveg eins og í gær," sagði Ólafur í samtali við Vísi, spurður um hvað hefði staðið upp úr. „Svo var markvarslan líka ágæt," bætti hann við eftir að Björgvin Páll Gústavsson hafi verið að vekja athygli á sér í bakgruninnum, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. „Innkoman hjá Kára var mjög góð og Aron var líka góður. En ég vil ekki undanskilja neinn. Við vorum allir mjög þéttir. Það vita allir hvað þeir eiga að gera, bæði í sókn og vörn enda mjög gott að halda Þjóðverjum undir 30 mörkum." „Þjóðverjar eru miklu sterkari en þeir sýndust vera hér um helgina. Þeir eru með bestu skyttur í heimi en þeir fengu bara ekki sínar flugbrautir í dag. Vörnin var alveg frábær." Hann hafði aldrei áhyggjur af liðinu þó svo að það hafi hikstað í leikjum sínum í haust. „Nei, ég var mjög spenntur ef ég á að segja eins og er. Við erum búnir að vera að tala mikið um vörnina og skrifa niður ákveðnar grundvallarreglur - hjálparreglur líka. Ég er spenntur að sjá hvernig það mun þróast hjá okkur en ég held að Guðmundur sé mjög ánægður með þetta." „Vonandi höldum við áfram að vaxa í þessum móti. Það verður strax erfiður leikur á móti Ungverjum í fyrsta leik og það er strax úrslitaleikur." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. „Varnarleikurinn var mjög góður á flestum stundum, alveg eins og í gær," sagði Ólafur í samtali við Vísi, spurður um hvað hefði staðið upp úr. „Svo var markvarslan líka ágæt," bætti hann við eftir að Björgvin Páll Gústavsson hafi verið að vekja athygli á sér í bakgruninnum, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. „Innkoman hjá Kára var mjög góð og Aron var líka góður. En ég vil ekki undanskilja neinn. Við vorum allir mjög þéttir. Það vita allir hvað þeir eiga að gera, bæði í sókn og vörn enda mjög gott að halda Þjóðverjum undir 30 mörkum." „Þjóðverjar eru miklu sterkari en þeir sýndust vera hér um helgina. Þeir eru með bestu skyttur í heimi en þeir fengu bara ekki sínar flugbrautir í dag. Vörnin var alveg frábær." Hann hafði aldrei áhyggjur af liðinu þó svo að það hafi hikstað í leikjum sínum í haust. „Nei, ég var mjög spenntur ef ég á að segja eins og er. Við erum búnir að vera að tala mikið um vörnina og skrifa niður ákveðnar grundvallarreglur - hjálparreglur líka. Ég er spenntur að sjá hvernig það mun þróast hjá okkur en ég held að Guðmundur sé mjög ánægður með þetta." „Vonandi höldum við áfram að vaxa í þessum móti. Það verður strax erfiður leikur á móti Ungverjum í fyrsta leik og það er strax úrslitaleikur."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira