Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2011 08:00 Eggert Gunnþór, til hægri, er hér í leik Hearts gegn Rangers í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. Nordic Photos/Getty Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. „Það voru mörg erfið lið í pottinum en við fengum líklega það allra erfiðasta. Það verður samt gaman að fá að spreyta sig gegn Tottenham,“ sagði Eggert, sem mun halda upp á 23 ára afmælið sitt þegar liðin mætast í Edinborg hinn 18. ágúst næstkomandi. „Það væri ekki leiðinlegt að fá sigur í afmælisgjöf,“ sagði hann. „Ég bið nú ekki um meira.“ Mikið hefur gengið á hjá Hearts á undanförnum vikum. Eigandi félagsins, Vladimir Romanov, ákvað að reka Jim Jefferies úr starfi knattspyrnustjóra og réði Paulo Sergio frá Portúgal í hans stað. Er það áttundi stjóri liðsins á síðustu sex árum. „Mér líst vel á hann. Við fengum aðeins tvær æfingar með honum fyrir síðasta leik en mér fannst við strax ná að bæta okkar leik,“ sagði Eggert. Eggert hefur leikið sem miðvörður í síðustu leikjum en segist helst vilja spila á miðjunni. „Þar líður mér best. Ég var settur á miðjuna í leiknum gegn Rangers fyrir tveimur vikum en þá meiddist miðvörðurinn okkar og tók ég þá hans stöðu. Ég hef verið þar síðan,“ sagði Eggert. „Það er samt skárra en að vera í hægri bakverðinum,“ bætti hann við í léttum dúr. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. „Það voru mörg erfið lið í pottinum en við fengum líklega það allra erfiðasta. Það verður samt gaman að fá að spreyta sig gegn Tottenham,“ sagði Eggert, sem mun halda upp á 23 ára afmælið sitt þegar liðin mætast í Edinborg hinn 18. ágúst næstkomandi. „Það væri ekki leiðinlegt að fá sigur í afmælisgjöf,“ sagði hann. „Ég bið nú ekki um meira.“ Mikið hefur gengið á hjá Hearts á undanförnum vikum. Eigandi félagsins, Vladimir Romanov, ákvað að reka Jim Jefferies úr starfi knattspyrnustjóra og réði Paulo Sergio frá Portúgal í hans stað. Er það áttundi stjóri liðsins á síðustu sex árum. „Mér líst vel á hann. Við fengum aðeins tvær æfingar með honum fyrir síðasta leik en mér fannst við strax ná að bæta okkar leik,“ sagði Eggert. Eggert hefur leikið sem miðvörður í síðustu leikjum en segist helst vilja spila á miðjunni. „Þar líður mér best. Ég var settur á miðjuna í leiknum gegn Rangers fyrir tveimur vikum en þá meiddist miðvörðurinn okkar og tók ég þá hans stöðu. Ég hef verið þar síðan,“ sagði Eggert. „Það er samt skárra en að vera í hægri bakverðinum,“ bætti hann við í léttum dúr.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira