Réttlætinu fullnægt ef Fabregas kemur til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 15:45 Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona. Nordic Photos / AFP Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira