Skotar vilja aflétta banni á haggis í Bandaríkjunum 31. janúar 2011 06:57 Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða. Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða.
Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira