Barcelona í flottum málum eftir 3-1 útisigur á Leverkusen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2012 19:00 Mynd/AP Evrópumeistarar Barcelona eru í frábærum málum eftir 3-1 útisigur á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Sílemaðurinn Alexis Sánchez var hetja kvöldsins hjá Börsungum því hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins sitthvorum megin við hálfleikinn og Lionel Messi innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Barcelona var mun meira með boltann frá byrjun leiks en ekkert gekk hjá liðinu að skapa sér færi. Varnarlínan hjá Bayer Leverkusen leit vel út margir voru farnir að sakna Xavi á miðju Barca. Þolinmæði Barcelona skilaði sér hinsvegar á 41. mínútu. Alexis Sánchez vann þá skallaeinvígi og boltinn barst til Lionel Messi sem stakk honum inn fyrir vörnina þar sem Sánchez var sloppinn einn í gegn og skoraði undir Bernd Leno. Fyrri hálfleikurinn var rólegur en þeim mun meira fjör var í þeim seinni. Bayer Leverkusen var ekkert á því að gefast upp því bakvörðurinn Michal Kadlec skoraði með skalla úr markteignum á 51. mínútu eftir fyrirgjöf frá Vedran Corluka. Alexis Sánchez var aðeins fjórar mínútur að koma Barca yfir á ný eftir að hafa fengið frábæra stungusendingu frá Cesc Fabregas. Sánchez slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í autt markið. Lionel Messi sýndi nokkrum sinnum snilli sýna í seinni hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn í lokin eftir sendingu frá Dani Alves. Messi er þar með orðinn markahæstur í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona eru í frábærum málum eftir 3-1 útisigur á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Sílemaðurinn Alexis Sánchez var hetja kvöldsins hjá Börsungum því hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins sitthvorum megin við hálfleikinn og Lionel Messi innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Barcelona var mun meira með boltann frá byrjun leiks en ekkert gekk hjá liðinu að skapa sér færi. Varnarlínan hjá Bayer Leverkusen leit vel út margir voru farnir að sakna Xavi á miðju Barca. Þolinmæði Barcelona skilaði sér hinsvegar á 41. mínútu. Alexis Sánchez vann þá skallaeinvígi og boltinn barst til Lionel Messi sem stakk honum inn fyrir vörnina þar sem Sánchez var sloppinn einn í gegn og skoraði undir Bernd Leno. Fyrri hálfleikurinn var rólegur en þeim mun meira fjör var í þeim seinni. Bayer Leverkusen var ekkert á því að gefast upp því bakvörðurinn Michal Kadlec skoraði með skalla úr markteignum á 51. mínútu eftir fyrirgjöf frá Vedran Corluka. Alexis Sánchez var aðeins fjórar mínútur að koma Barca yfir á ný eftir að hafa fengið frábæra stungusendingu frá Cesc Fabregas. Sánchez slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í autt markið. Lionel Messi sýndi nokkrum sinnum snilli sýna í seinni hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn í lokin eftir sendingu frá Dani Alves. Messi er þar með orðinn markahæstur í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira