Segir Landsbankamenn hafa viljað færa Icesave í dótturfélag Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. mars 2012 12:05 Saksóknarar Alþingis í Landsdómi í dag. mynd/ gva. „Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn. Landsdómur Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
„Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn.
Landsdómur Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira