Segja Breivik vera ímyndunarveikan 18. apríl 2012 11:21 Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira