Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2012 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira