Hlakkar til að hefja störf á nýjum vettvangi 25. maí 2012 15:39 Geir H. Haarde. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins. Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38