Fimm skattahæstu greiddu samtals 680 milljónir í opinber gjöld 25. júlí 2012 19:08 Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira