Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 16:00 Mynd/AFP Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira