BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2012 18:30 Mynd/Nordic Photos/Getty BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira