Keflavík enn með fullt hús stiga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. október 2012 20:59 Mynd/Valli Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira