Mourinho: Ég veit ekki hvað ég geri eftir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2012 12:30 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira