Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2013 20:23 Geir Haarde var forsætisráðherra þegar neyðarlögin voru sett. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir. Icesave Landsdómur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir.
Icesave Landsdómur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira