Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2013 20:23 Geir Haarde var forsætisráðherra þegar neyðarlögin voru sett. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir. Icesave Landsdómur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir.
Icesave Landsdómur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira