„Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Jóhannes Stefánsson skrifar 15. maí 2013 16:20 Aðdáendur Biebers eru sumir trúariðkendur samkvæmt niðurstöðum BA-ritgerðarinnar Mynd/ AFP Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira