Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2013 11:15 Hans Óttar Lindberg. Nordicphotos/Getty Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni