Nýr iPhone kynntur 10. september? Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2013 19:21 Nýr iPhone gæti litið dagsins ljós í næstu viku. Mynd/Getty Images Bandaríski tæknirisinn Apple hefur sent boð til helstu fjölmiðla heims á kynningarhóf sem mun fara fram þann 10. september næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu. Fastlega er búist við því að ný útgáfa af iPhone snjallsímanum verði kynnt. Samkvæmt Reuters þá mun ný útgáfa af iPhone vera fáanleg í 5-6 litum en hingað til hefur síminn aðeins verið fáanlegur í svartri og hvítri útgáfu. „Þetta ætti að lýsa upp daginn hjá öllum,“ segir í boðskortinu frá Apple. Búist er við því að Apple muni kynna tvær nýjar vörur í ár. Talið er að iPhone 5S verði kynntur í næstu viku. Sá sími mun skarta nýrri fingurtækni og verður einnig fáanlegur í ódýrari útgáfu úr plasti. Apple á í harðri baráttu við Samsung á snjallsímamarkaðnum og hefur síðarnefnda fyrirtækið náð ráðandi stöðu í Asíu. Með því að hanna útgáfu af iPhone 5S sem verður ódýrari og úr plasti telja stjórnendur Apple sig geta saxað á markaðsforskot Samsung. Gríðarlegur vöxtur er á snjallsímamarkaði í Asíu. Áætlað er að fjöldi snjallsíma í Kína fjölgi um 48% á þessu ári. Það er því eftir miklu að slægjast í baráttunni á snjallsímamarkaðnum. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur sent boð til helstu fjölmiðla heims á kynningarhóf sem mun fara fram þann 10. september næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu. Fastlega er búist við því að ný útgáfa af iPhone snjallsímanum verði kynnt. Samkvæmt Reuters þá mun ný útgáfa af iPhone vera fáanleg í 5-6 litum en hingað til hefur síminn aðeins verið fáanlegur í svartri og hvítri útgáfu. „Þetta ætti að lýsa upp daginn hjá öllum,“ segir í boðskortinu frá Apple. Búist er við því að Apple muni kynna tvær nýjar vörur í ár. Talið er að iPhone 5S verði kynntur í næstu viku. Sá sími mun skarta nýrri fingurtækni og verður einnig fáanlegur í ódýrari útgáfu úr plasti. Apple á í harðri baráttu við Samsung á snjallsímamarkaðnum og hefur síðarnefnda fyrirtækið náð ráðandi stöðu í Asíu. Með því að hanna útgáfu af iPhone 5S sem verður ódýrari og úr plasti telja stjórnendur Apple sig geta saxað á markaðsforskot Samsung. Gríðarlegur vöxtur er á snjallsímamarkaði í Asíu. Áætlað er að fjöldi snjallsíma í Kína fjölgi um 48% á þessu ári. Það er því eftir miklu að slægjast í baráttunni á snjallsímamarkaðnum.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira