Ronaldo skoraði tvö í hundraðasta Evrópuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2013 18:15 Cristiano Ronaldo. Mynd/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-0 sigur á liði Ragnars Sigurðssonar og Rúriks Gíslasonar á Santiago Bernabéu í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo lék þarna sinn hundraðasta Evrópuleik og hélt upp á það með stæl en Ángel di María skoraði einnig tvennu fyrir spænska liðið í kvöld. Ragnar og Rúrik voru báðir í byrjunarliði danska liðsins og spiluðu allan leikinn. Leikmenn FCK áttu litla möguleika á móti spænska stórliðinu enda er það einstaklega erfitt að stoppa menn eins og Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu þegar Johan Wiland, markvörður FCK, missti af fyrirgjöf Marcelo og Ronaldo þakkaði fyrir og skallaði boltann í tómt markið. Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric fékk gult spjald rétt fyrir leikhlé fyrir brot á Rúriki Gíslasyni. Ragnar Sigurðsson átti skömmu áður skalla rétt framhjá. Ronaldo bætti við öðru marki sínu á 65. mínútu, aftur með skalla en núna eftir sendingu frá Argentínumanninum Ángel di María. Ángel di María skoraði síðan sjálfur þriðja markið aðeins sex mínútum síðar. Ángel di María skoraði síðan fjórða og síðasta mark Real í uppbótartíma þegar hann gabbaði Ragnar Sigurðsson niður í teignum og skoraði af mikilli yfirvegun. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leiknum og er því komin með fimm mörk eftir aðeins tvo leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-0 sigur á liði Ragnars Sigurðssonar og Rúriks Gíslasonar á Santiago Bernabéu í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo lék þarna sinn hundraðasta Evrópuleik og hélt upp á það með stæl en Ángel di María skoraði einnig tvennu fyrir spænska liðið í kvöld. Ragnar og Rúrik voru báðir í byrjunarliði danska liðsins og spiluðu allan leikinn. Leikmenn FCK áttu litla möguleika á móti spænska stórliðinu enda er það einstaklega erfitt að stoppa menn eins og Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu þegar Johan Wiland, markvörður FCK, missti af fyrirgjöf Marcelo og Ronaldo þakkaði fyrir og skallaði boltann í tómt markið. Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric fékk gult spjald rétt fyrir leikhlé fyrir brot á Rúriki Gíslasyni. Ragnar Sigurðsson átti skömmu áður skalla rétt framhjá. Ronaldo bætti við öðru marki sínu á 65. mínútu, aftur með skalla en núna eftir sendingu frá Argentínumanninum Ángel di María. Ángel di María skoraði síðan sjálfur þriðja markið aðeins sex mínútum síðar. Ángel di María skoraði síðan fjórða og síðasta mark Real í uppbótartíma þegar hann gabbaði Ragnar Sigurðsson niður í teignum og skoraði af mikilli yfirvegun. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leiknum og er því komin með fimm mörk eftir aðeins tvo leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira