Þriðji sigur Snæfellinga í röð - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2013 21:03 Jón Ólafur Jónsson. Mynd/Daníel Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira