Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 12:01 Eusébio. Mynd/NordicPhotos/Getty Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014 Fótbolti RFF Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014
Fótbolti RFF Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira