Vill að ráðherrar sniðgangi vetrarólympíuleikana Höskuldur Kári Schram skrifar 23. janúar 2014 15:17 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Tveir ráðherra hafa boðað komu sína á leikana, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Sigríður tók málið upp á Alþingi í dag og spurði Illugi hvort hann ætli að koma á framfæri mótmælum við rússneska ráðamenn. „Samtökin 78 á Íslandi hafa kallað eftir mótmælum íslenskra stjórnvalda og að þau beiti rússnesk stjórnvöld þrýstingi. Ef ráðherra ætlar á annað borð á ólympíuleikana ber honum skylda til að mínu mati að koma á framfæri alvarlegum mótmælum við mannréttindabrotum sem nú tíðkast í Rússlandi,“ sagðir Sigríður. Illugi Gunnarsson tók undir áhyggjur Sigríðar af stöðu mannréttindamála í Rússlandi og sagðist ætla að koma á framfæri mótmælum fái hann til þess tækifæri. Hann sagði hins vegar varhugavert að tengja ólympíuleikana við stjórnmál. „Ég mun að sjálfsögðu, fái ég til þess tækifæri, koma sjónarmiðum mínum á framfæri hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi hér og spurði um, hvort ég mundi lýsa afstöðu minni til þeirra mannréttindabrota sem sannarlega eru stunduð þarna. Afstaða mín mun koma fram fái ég til þess tækifæri. Ég er ekki alveg klár á því hvort slíkt tækifæri mun gefast en verði svo mun ég reyna að gera það,“ sagði Illugi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Tveir ráðherra hafa boðað komu sína á leikana, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Sigríður tók málið upp á Alþingi í dag og spurði Illugi hvort hann ætli að koma á framfæri mótmælum við rússneska ráðamenn. „Samtökin 78 á Íslandi hafa kallað eftir mótmælum íslenskra stjórnvalda og að þau beiti rússnesk stjórnvöld þrýstingi. Ef ráðherra ætlar á annað borð á ólympíuleikana ber honum skylda til að mínu mati að koma á framfæri alvarlegum mótmælum við mannréttindabrotum sem nú tíðkast í Rússlandi,“ sagðir Sigríður. Illugi Gunnarsson tók undir áhyggjur Sigríðar af stöðu mannréttindamála í Rússlandi og sagðist ætla að koma á framfæri mótmælum fái hann til þess tækifæri. Hann sagði hins vegar varhugavert að tengja ólympíuleikana við stjórnmál. „Ég mun að sjálfsögðu, fái ég til þess tækifæri, koma sjónarmiðum mínum á framfæri hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi hér og spurði um, hvort ég mundi lýsa afstöðu minni til þeirra mannréttindabrota sem sannarlega eru stunduð þarna. Afstaða mín mun koma fram fái ég til þess tækifæri. Ég er ekki alveg klár á því hvort slíkt tækifæri mun gefast en verði svo mun ég reyna að gera það,“ sagði Illugi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira