Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. febrúar 2014 17:50 Breivik segir dvölina í norskum fangelsum vera eins og helvíti. Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“ Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira