Keflavík tapaði og Valur féll 27. febrúar 2014 21:38 Keflvíkingar fundu sig ekki í kvöld. vísir/daníel Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn. Haukarnir sýndu mikinn styrk með því að fara í Sláturhúsið og taka stigin. Emil Barja með enn eina þrennuna fyrir Hauka og Terrence Watson í miklu stuði. Valur féll úr deildinni eftir tap gegn Skallagrími í dramatískum leik. Framlengja þurfti leikinn í tvígang áður en úrslit fengust.Úrslit:Keflavík-Haukar 81-90 (22-24, 24-22, 19-13, 16-31) Keflavík: Guðmundur Jónsson 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18, Michael Craion 17/10 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3, Arnar Freyr Jónsson 3/4 fráköst/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 0, Valur Orri Valsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0. Haukar: Terrence Watson 28/18 fráköst/5 varin skot, Haukur Óskarsson 26, Emil Barja 12/10 fráköst/13 stoðsendingar, Kári Jónsson 11, Svavar Páll Pálsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Steinar Aronsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.Stjarnan-Snæfell 93-88 (33-31, 20-20, 22-19, 18-18) Stjarnan: Matthew James Hairston 26/11 fráköst/3 varin skot, Dagur Kár Jónsson 18/5 stoðsendingar, Justin Shouse 17/4 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Sverrisson 12/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7, Fannar Freyr Helgason 2/6 fráköst, Elías Orri Gíslason 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 24/11 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 21/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 4, Kristján Pétur Andrésson 3, Stefán Karel Torfason 1, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Snjólfur Björnsson 0.Skallagrímur-Valur 122-120 (29-18, 25-23, 27-25, 15-30, 12-12, 14-12) Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 46/5 fráköst/15 stoðsendingar/8 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 17/6 fráköst, Trausti Eiríksson 12/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Ármann Örn Vilbergsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 4/5 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Valur: Chris Woods 51/24 fráköst/6 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 30/14 fráköst, Benedikt Blöndal 15, Rúnar Ingi Erlingsson 11/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst, Þorri Arnarson 1, Kristinn Ólafsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn. Haukarnir sýndu mikinn styrk með því að fara í Sláturhúsið og taka stigin. Emil Barja með enn eina þrennuna fyrir Hauka og Terrence Watson í miklu stuði. Valur féll úr deildinni eftir tap gegn Skallagrími í dramatískum leik. Framlengja þurfti leikinn í tvígang áður en úrslit fengust.Úrslit:Keflavík-Haukar 81-90 (22-24, 24-22, 19-13, 16-31) Keflavík: Guðmundur Jónsson 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18, Michael Craion 17/10 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3, Arnar Freyr Jónsson 3/4 fráköst/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 0, Valur Orri Valsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0. Haukar: Terrence Watson 28/18 fráköst/5 varin skot, Haukur Óskarsson 26, Emil Barja 12/10 fráköst/13 stoðsendingar, Kári Jónsson 11, Svavar Páll Pálsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Steinar Aronsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.Stjarnan-Snæfell 93-88 (33-31, 20-20, 22-19, 18-18) Stjarnan: Matthew James Hairston 26/11 fráköst/3 varin skot, Dagur Kár Jónsson 18/5 stoðsendingar, Justin Shouse 17/4 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Sverrisson 12/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7, Fannar Freyr Helgason 2/6 fráköst, Elías Orri Gíslason 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 24/11 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 21/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 4, Kristján Pétur Andrésson 3, Stefán Karel Torfason 1, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Snjólfur Björnsson 0.Skallagrímur-Valur 122-120 (29-18, 25-23, 27-25, 15-30, 12-12, 14-12) Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 46/5 fráköst/15 stoðsendingar/8 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 17/6 fráköst, Trausti Eiríksson 12/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Ármann Örn Vilbergsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 4/5 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Valur: Chris Woods 51/24 fráköst/6 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 30/14 fráköst, Benedikt Blöndal 15, Rúnar Ingi Erlingsson 11/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst, Þorri Arnarson 1, Kristinn Ólafsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira