Kanada vann síðasta gullið í Sotsjí | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 14:02 Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30