KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2014 21:06 Pavel er heldur áfram að slá eigið meti í þrennum. Vísir/Stefán KR verður með heimaleikjarétt út alla úrslitakepnina í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með fjórtán stiga sigri á Skallagrími, 90-76, í DHL-höllinni í kvöld. KR-ingar tóku völdin strax í upphafi leiks en fyrsta fjórðunginn unnu heimamenn, 17-5. KR vann næstu tvo leikhluta áður en Skallagrímsmenn komu aðeins til baka undir lokin en það var um seinan.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, átti enn einn stórleikinn en hann bauð upp á sjöundu þrennu sína á tímabilinu með 17 stigum, 13 fráköstum og 11 stoðsendingum. Demond Watt Jr. var þó stigahæstur KR-inga með 21 stig auk þess sem han tók 15 fráköst.Benjamin Curtis Smith skoraði 35 stig fyrir Skallagrím og Ármann Örn Vilbergsson 12 stig. Skallarnir eru í 10. sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á undan KFÍ sem á leik til góða. KR er efst í deildinni með 38 stig, sex stigum á undan Keflavík sem tapaði fyrir Grindavík í kvöld. Aðeins eru tvær umferðir eftir af deildarkeppninni og því ómögulegt fyrir Keflvíkinga að ná KR.KR-Skallagrímur 90-76 (17-5, 27-21, 21-20, 25-30)KR: Demond Watt Jr. 21/15 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/13 fráköst/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Helgi Már Magnússon 5, Martin Hermannsson 4/5 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Kormákur Arthursson 0.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 35/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 12, Grétar Ingi Erlendsson 11/10 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Egill Egilsson 5/10 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira
KR verður með heimaleikjarétt út alla úrslitakepnina í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með fjórtán stiga sigri á Skallagrími, 90-76, í DHL-höllinni í kvöld. KR-ingar tóku völdin strax í upphafi leiks en fyrsta fjórðunginn unnu heimamenn, 17-5. KR vann næstu tvo leikhluta áður en Skallagrímsmenn komu aðeins til baka undir lokin en það var um seinan.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, átti enn einn stórleikinn en hann bauð upp á sjöundu þrennu sína á tímabilinu með 17 stigum, 13 fráköstum og 11 stoðsendingum. Demond Watt Jr. var þó stigahæstur KR-inga með 21 stig auk þess sem han tók 15 fráköst.Benjamin Curtis Smith skoraði 35 stig fyrir Skallagrím og Ármann Örn Vilbergsson 12 stig. Skallarnir eru í 10. sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á undan KFÍ sem á leik til góða. KR er efst í deildinni með 38 stig, sex stigum á undan Keflavík sem tapaði fyrir Grindavík í kvöld. Aðeins eru tvær umferðir eftir af deildarkeppninni og því ómögulegt fyrir Keflvíkinga að ná KR.KR-Skallagrímur 90-76 (17-5, 27-21, 21-20, 25-30)KR: Demond Watt Jr. 21/15 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/13 fráköst/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Helgi Már Magnússon 5, Martin Hermannsson 4/5 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Kormákur Arthursson 0.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 35/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 12, Grétar Ingi Erlendsson 11/10 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Egill Egilsson 5/10 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira
Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00