KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 12:31 Pavel Ermolinskij hefur verið frábær. Vísir/Pjetur Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00