Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 16:39 Ármenningarnir Jón Sigurður Gunnarsson og Bjarki Ásgeirsson. Vísir/Vilhelm Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla
Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45