Veruleg hætta á stöðnun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2014 16:10 vísir/gva Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ ESB-málið Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“
ESB-málið Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira