Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 17:11 Frambjóðendur flokksins. Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira