Kosningar 2014 Vesturland

Fréttamynd

Skipta hugmyndir máli?

Björt framtíð telur því að árangursríkasta leiðin til þess að byggja gott samfélag sé að leggja áherslu á hugmyndir, innsýn og samræðu um sameignlegan veruleika okkar, um samfélagið á Akranesi. Þess vegna erum við frjálslyndur flokkur.

Skoðun
Fréttamynd

Viltu jákvæðni, fjölbreytni og heiðarleika?

Í skemmtilegum bæ er áhersla lögð á að allir séu með og hafi áhrif. Ungir og gamlir, fatlaðir og fótboltakappar, innfæddir Niðurskagamenn og innflytjendur, hægri menn og vinstri, konur og karlar. Margbreytileikinn er mikill styrkur og svo er hann bara svo miklu skemmtilegri.

Skoðun
Fréttamynd

Heima er best

Mín trú er sú að í sameiningu getum við svo margt, ef við stöndum og vinnum saman öll sem eitt eru okkur allir vegir færir! Ágætu Skagamenn og konur! Með jákvæðu hugarfari og gleði getum við skipt sköpum fyrir bæinn okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Bæjarfulltrúar endurheimta launalækkun úr hruninu

"Eftir hrun voru laun bæjarfulltrúa og nefnda lækkuð um 10 prósent og hefur skerðing bæjarfulltrúa ekki verið tekin til baka eins og hjá nefndum,“ segir í bókun bæjarráðs Grundarfjarðar sem samþykkti í gær að afturkalla þessa skerðingu.

Innlent