Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Ingibjörg Pálmadóttir, oddviti Frjálsra með Framsókn á Akranesi. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún er hjúkrunarfræðingur en hefur komið víða við í gegnum árin. Hefur starfað á sjúkrahúsi Akraness, sat í bæjarstjórn í 10 ár og á Alþingi í önnur 10 ár og þar af sem heilbrigðisráðherra í 6 ár sem er lengur en nokkur annar hefur setið í þeim stól. Síðustu ár hefur hún starfað fyrir Velferðarsjóð barna, Landspítalann og fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ingibjörg flutti rúmlega tvítug á Skagann, þá nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. Ætlaði að stoppa stutt en fljótlega fann hún að þetta var bærinn hennar og allar götur síðan hafa Skagamenn falið henni hin ýmsu trúnaðarstörf. Hún býður sig nú fram að nýju því að hún sér að það eru mörg tækifæri sem blasa við Akranesi sem enn eru ónýtt. Ingibjörg segist vilja hafa áhrif á framþróunina með öðru kraftmiklu fólki því hún telur reynslu sína geta komið að góðu gagni.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Lambhúsasund á Akranesi.Hundar eða kettir? Geri ekki upp á milli þeirra.Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar strákarnir mínir komu í heiminn einn af öðrum.Hvernig bíl ekur þú? Svarta bílnum hans Haraldar.Besta minningin? Þegar ég kyssti hann Harald minn í fyrsta sinn á tröppunum við Kvennaskólann eftir ball í Glaumbæ.Hefur þú verið tekin af lögreglunni? Hef fengið misgóðar myndir teknar af mér í Hvalfjarðargöngunum, held að þær séu frá lögreglunni.Hverju sérðu mest eftir? Æ...það þýðir ekkert að velta sér upp úr því.Draumaferðalagið? Hjóla um Borgarfjörðinn þveran og endilangan.Hefurðu migið í saltan sjó? Já í Faxaflóann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að koma aftur í pólitíkina.Hefur þú viðurkennt mistök? Já en með miklum semingi!Hverju ertu stoltust af? Barnabörnunum mínum.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00