Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 15:01 Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Vísir/Vilhelm „Þú ert að segja mér fréttir,“ sagði EinarÞorvarðarson, framkvæmdastjóri HSí, við Vísi aðspurður um kvartanir Bosníumanna vegna þjónustu HSÍ á meðan dvöl liðsins stóð um helgina. Bosnía mætti til Íslands til að spila seinni umspilssleik liðanna í undankeppni HM 2015 en jafntefli í Laugardalshöll tryggði liðinu farseðilinn til Katar og skildi strákana okkar eftir í sárum. Ásamt því að fagna sigrinum hafa Bosníumenn einnig kvartað í fjölmiðlum í heimalandinu yfir aðbúnaðinum á Íslandi. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott,“ sagði þjálfarinn DraganMarkovic við sport.be. „Við fengum enga kvörtun um mat eða neitt slíkt,“ sagði Einar um málið við Vísi. Ein kvörtun barst snemma sem var afgreidd, að sögn framkvæmdastjórans. „Það var einhver smá kvörtun þegar þeir komu um að starfsliðið væri ekki nógu nálægt leikmönnunum. Þetta var spurning um að labba einhverja hundrað metra. Annars kemur þetta okkur algjörlega í opna skjöldu,“ sagði Einar. Einar ítrekaði að Bosníumenn hefðu tekið mjög vel á móti Íslendingum. Ennfremur sagði framkvæmdastjórinn að Bosníumenn hefðu verið á hóteli sem HSÍ hefur oft notað áður og aldrei verið kvartað yfir. „Við heyrðum í þeim eftir á og það var allt í þessu fínasta lagi. Ég man ekki eftir svona kvörtunum og við höfum notað þetta hótel oft. Við reynum að uppfylla allar kröfur og ekki fengið nein bréf um að eitthvað sé í ólagi eða þvíumlíkt,“ sagði Einar Þorvarðarson.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
„Þú ert að segja mér fréttir,“ sagði EinarÞorvarðarson, framkvæmdastjóri HSí, við Vísi aðspurður um kvartanir Bosníumanna vegna þjónustu HSÍ á meðan dvöl liðsins stóð um helgina. Bosnía mætti til Íslands til að spila seinni umspilssleik liðanna í undankeppni HM 2015 en jafntefli í Laugardalshöll tryggði liðinu farseðilinn til Katar og skildi strákana okkar eftir í sárum. Ásamt því að fagna sigrinum hafa Bosníumenn einnig kvartað í fjölmiðlum í heimalandinu yfir aðbúnaðinum á Íslandi. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott,“ sagði þjálfarinn DraganMarkovic við sport.be. „Við fengum enga kvörtun um mat eða neitt slíkt,“ sagði Einar um málið við Vísi. Ein kvörtun barst snemma sem var afgreidd, að sögn framkvæmdastjórans. „Það var einhver smá kvörtun þegar þeir komu um að starfsliðið væri ekki nógu nálægt leikmönnunum. Þetta var spurning um að labba einhverja hundrað metra. Annars kemur þetta okkur algjörlega í opna skjöldu,“ sagði Einar. Einar ítrekaði að Bosníumenn hefðu tekið mjög vel á móti Íslendingum. Ennfremur sagði framkvæmdastjórinn að Bosníumenn hefðu verið á hóteli sem HSÍ hefur oft notað áður og aldrei verið kvartað yfir. „Við heyrðum í þeim eftir á og það var allt í þessu fínasta lagi. Ég man ekki eftir svona kvörtunum og við höfum notað þetta hótel oft. Við reynum að uppfylla allar kröfur og ekki fengið nein bréf um að eitthvað sé í ólagi eða þvíumlíkt,“ sagði Einar Þorvarðarson.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44